Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. desember 2008 Prenta

Guðsþjónusta var í Árneskirkju í dag.

Séra Sigríður Óladóttir.
Séra Sigríður Óladóttir.
1 af 2
Guðsþjónusta var í Árneskirkju í dag kl tvö,prestur var séra Sigríður Óladóttir sóknarprestur.

Gunnlaugur Bjarnason spilaði á orgel og kór Árneskirkju sá um söng.

Flestir komu til kirkju úr hreppnum.

Þetta var mjög hátíðleg stund.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • Kort Árneshreppur.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
Vefumsjón