Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. desember 2012 Prenta

Guðsþjónustur um jólin.

Árneskirkja.
Árneskirkja.
Guðsþjónustur um jólin í Hólmavíkurprestakalli eru eftirfarandi: Í Hólmavíkurkirkju aðfangadagur jóla, kl.18:00. Í Drangsneskapellu jóladag, kl.13:00. Í Kollafjarðarneskirkju jóladag, kl.15:30. Í Óspakseyrarkirkju jóladag, kl.17:00. Og í Árneskirkju annan dag jóla, kl.14:00. Segir í tilkynningu frá sóknarprestinum séra Sigríði Óladóttur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
Vefumsjón