Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. september 2007 Prenta

Hætt við smölun.

Frá Veiðileysu
Frá Veiðileysu
Bændur hættu við í morgun að smala frá Kaldbak og í Veiðileysu í dag vegna veðurs.
Hvassviðri er nú af NNA og talsverð rigning,sníst í N fljótlega og lægir með kvöldinu.
Smalað verður á morgun kringum Kamb og Kúvíkur og til Djúpavíkur og fé rekið til Kjosarréttar.
Það sem átti að smala í dag frestast til sunnudags.Þetta eru ekki skilduleytir.
Enn skilduleytir eru á laugardag og þá Reykjarfjarðarsvæðið og réttað í Kjós.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
Vefumsjón