Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. september 2012 Prenta

Hætt við uppskeruhátíðina.

Vegna ónógrar þátttöku hefur verið hætt við uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar.
Vegna ónógrar þátttöku hefur verið hætt við uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar.

Vegna ónógrar þátttöku hefur verið hætt við uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar sem til stóð að halda í Bolungarvík á morgun, laugardaginn 29. september.. Vonandi tekst að koma henni á aftur að ári. Ég vil fyrir hönd FMSV þakka Bolvíkingum og þá sérstaklega Hauki Vagnssyni fyrir alla vinnuna sem ferðaþjónustan þar hefur lagt á sig til að koma henni á. En því miður þá gekk það ekki vegna ónógrar þátttöku ferðaþjónustunnar eins og fram hefur komið. Vinsamlega látið fréttina ganga til sem flestra. Með góðri kveðju,
Sigurður Atlason
formaður FMS.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Steinstún-2002.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
Vefumsjón