Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. apríl 2005
Prenta
Hafís.
Í gær og í nótt hafa ísjakar borist að landi og litlar spángir víða hér fyrir utan enn í litlu mæli.
Ísin sem kom í dagin var farin fyrir mánaðarmót nema hrafl sem var á fjörum sem bráðnaði að mestu.
Nú spáir NA á morgun þá gæti farið að aukast að ís ræki inn á firði.
Ísin sem kom í dagin var farin fyrir mánaðarmót nema hrafl sem var á fjörum sem bráðnaði að mestu.
Nú spáir NA á morgun þá gæti farið að aukast að ís ræki inn á firði.