Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. júlí 2012 Prenta

Hafís 30 sjómílur frá Kögri.

Hafískort Veðurstofu Íslands frá 9 júlí.
Hafískort Veðurstofu Íslands frá 9 júlí.
Hafís hefur færst nær landinu undanfarna viku og var jaðar ísspangar 9 júlí um 30 sjómílur NV af Kögri.
Kortið er byggt á gervitunglamyndum frá AVHRR og MODIS, einnig var stuðst við ískort Dönsku Veðurstofunnar. Norðlæg átt var í fyrradag og í gær 5-13 m/s en gert er ráð fyrir hafáttum eða breytilegum í dag og fram eftir vikunni. Veðurstofan birti þann 9 júlí meðfylgjandi kort.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
Vefumsjón