Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. janúar 2012 Prenta

Hafís á Húnaflóa.

Kort af vef Veðurstofu Íslands.
Kort af vef Veðurstofu Íslands.

Skip tilkynnir hafís á Húnaflóa:
Hafís á Húnaflóa, staður 66.08,°7n 021.11°v. Sér íshrafl bæði til norðurs og suðurs frá þessum stað, stakir litlir jakar, hættulegir minni bátum. Virðist reka til SA. Hnit á stökum hafis er  66:08.7N, 021:11.0W. Það er stutt í að hafísinn fari að sjást frá Árneshreppi þegar skyggni verður gott. Innskot fréttamanns Litlahjalla. Frá þessu er sagt á hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
Vefumsjón