Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. september 2018
Prenta
Hafís á Húnaflóa í gær.
Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Háskóla Íslands sendi vefnum þessa mynd. Þetta er gervitunglamynd frá því í gær sem sýnir borgarísjaka á Húnaflóa.
Tölurnar eru mesta lengd jakanna í metrum, en spurningamerki vísa í atriði á myndinni sem ekki er hægt að greina til fulls en eru væntanlega borgarbrot.
Einnig er sama mynd í öðru formi frá Nasa kl 12:45 í gær,af hafísvef Veðurstofu Íslands.