Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. janúar 2010 Prenta

Hafís komin austur fyrir Horn.

Hafísmynd 7/1-10.VÍ.
Hafísmynd 7/1-10.VÍ.

Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram
á gervihnattamynd  frá því í gærkvöldi (7. janúar) kl. 22.43 þar sem hafísröndin sést ágætlega að
ísröndin virðist vera um 22 sml NA af Horni og um 20 sml NV af Straumnesi.  Vegna skýjahulu er erfitt að greina hvort að einhver ís liggi nær landi. 

Sjófarendur eru beðnir að fara að öllu með gát.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Seljanes-06-08-2008.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Platan steypt.01-10-08.
Vefumsjón