Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. febrúar 2008
Prenta
Hafís komin nálægt landi.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskólans sendi vefsíðunni hafísmynd sem er ratsjármynd sem er frá kl 22:39 í gær sem sýnir að ísin er komin mjög nálægt landi við Vestfirði og austur fyrir Horn.
Enda hefur verið mikið um vestlægar vindáttir að undarförnu.
Enda hefur verið mikið um vestlægar vindáttir að undarförnu.