Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 23. mars 2005 Prenta

Hafís mínkar við landið.

Þá er lokssins komin smá vindur af Norðaustri sem hefur þaug áhrif að ís er að mínka svoldið við ströndina,eða hafís nær nú um ca 500 til 700 m frá landi hér útaf Litlu-Ávík veðurathugunarstöð eða má seygja auðan sjó að mestu frá Vestanverðri Reykjneshyrnu og í Krossnestá enn íshrafl virðist reka út NV með Veturmýrarnesi,Selskerssvæðið virðist mikið til autt.Slæmt skyggni hefur verið enn sást dáldið út annað slagið um miðjan dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
Vefumsjón