Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. ágúst 2013 Prenta

Hafís úti fyrir Húnaflóa.

Gervitunglamynd Modis.
Gervitunglamynd Modis.
1 af 2

Borgarísjaki sást í gær norðan við Hornbjargsvita,sem og jaki norðar sem er ansi stór,tæp sjómíla á lengd (67°11'N 22°49'V) Nú í nótt birti til og þá var hægt að fá þessa góðu hitamynd sem bakgrunn. Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands hefur tekið saman og merkt inn á kort sem hægt var en mjög skýjað var og ekki sást vel inn á Húnaflóann. Einnig sást borgarís frá Hraunadal í Fljótum,sá jaki mjakaðist í átt að Skagafirði í gær. Hér er kort og ísmynd. Þar sem Ingibjörg hefur bætt við tilkynningum frá Veðurstofunni og Landhelgisgæslunni,þó fjarlægð sé áætluð á sumum tilkynningunum. Kort og ísmynd ætti að skíra sig sjálf.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
Vefumsjón