Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. janúar 2010 Prenta

Hafís var í gær 17 sml út af Geirólfsgnúpi.

Gerfihnattamynd frá því í gærkvöldi.Mynd VÍ.
Gerfihnattamynd frá því í gærkvöldi.Mynd VÍ.

Á gervihnattamynd frá því í gærkvöldi (13. janúar) kl. 22:45 sést að gisinn ís er um 12 sml frá Hornbjargi og ístunga með þéttum ís er um 17 sml út frá Geirólfsgnúpi.  Ístungan sem teygir sig í átt að Straumnesi hefur fjarlægst og er nú 24 sml frá landi.

Austlæg átt verður í dag og á morgun, en á laugardag norðlæg átt.  Á sunnudag og fram á mánudag er búist við suðvestanátt, en eftir það er útlit fyrir að austlæg átt verði ríkjandi. 

Sjófarendur eru beðnir um að fara að öllu með gát. 
Þetta kemur fram á hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
Vefumsjón