Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 8. apríl 2012 Prenta

Hafísinn 25 sjómílur NNV af Straumnesi.

Ískort frá því í gærkvöld.JHÍ.
Ískort frá því í gærkvöld.JHÍ.

Í gærkvöldi var ísinn næst landi tæpar 25 sjómílur NNV af Straumnesi samkvæmt samantekt Ingibjargar Jónsdóttur dósent í landfræði hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Ekki er ólíklegt að íshrafl hafi verið eitthvað nær landi.

Samkvæmt  veðurspám verða NA áttir ríkjandi næstu daga þannig að hann ætti ekki að verða til vandræða,og ætti því frekar að fjarlægast aftur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Árnesey-06-08-2008.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
Vefumsjón