Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. desember 2011 Prenta

Hafísinn ekki til vandræða.

Ískort frá í gærkvöld.
Ískort frá í gærkvöld.

Það eru sviptingar í ísþekjunni þessa dagana ,segir Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskólans. Samkvæmt ENVISAT ratsjármynd var hafísinn næst landi tæpar 80 sjómílur  Norðvestur af Straumnesi í gærkvöldi kl. 22:57.

Belgingur spáir NA lægum áttum fram að helgi á þessum slóðum þannig að ísinn ætti ekki að verða til vandræða á næstunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
Vefumsjón