Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. mars 2011 Prenta

Hafísinn færist nær.

Modis ljós-og hitamynd.JVHÍ.
Modis ljós-og hitamynd.JVHÍ.

Hafísinn hefur verið að nálgast hægt og rólega undanfarna daga eftir að hafa verið afar langt frá landi undanfarna mánuði.

Eftir upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands virðist ísspöng vera í um 48 sjómílna fjarlægð NV frá Straumnesi en meginísinn er fjær.

Það verða SV áttir af og til næstu daga og ísinn gæti færst eitthvað nær en verður tæpast til vandræða.

Bakgrunnsmyndin er blanda af MODIS ljós- og hitamynd og sýnir því hitaskilin í hafinu ansi vel.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
Vefumsjón