Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. apríl 2010 Prenta

Hafísinn færist nær í vestanáttinni.

Kort Landhelgisgæslu frá því í dag.
Kort Landhelgisgæslu frá því í dag.
1 af 2

Landhelgigæslan fór í ísflug  rétt fyrir hádegi í dag.
Næst landi er ísinn um 52 sml. NV af Barða og 48 sml. NV af Straumnesi.
Á meðfylgjandi mynd sem er hér til hægri má sjá legu hafísrandarinnar.
Einnig er ratsjámynd  hér með frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sem tekin var í gærkvöld kl 22:44.
Og inná hana hefur Ingibjörg Jónsdóttir Dósent í Landfræði sett inn upplýsingar frá Landhelgisgæslu Íslands.

 

Frá Veðurstofu Íslands.
Þrjú skip tilkynntu um dreifða ísjaka þann 05-04-2010 sem voru á eftirtöldum stöðum:

67°21N og 21°40V

67°27N og 21°16,7V

67°21,7N og 21°47V

Jakarnir sáust illa eða ekki á radar.
Nánar á vef Veðurstofu Íslands.
Og á vef JHÍ.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón