Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 15. janúar 2012 Prenta

Hafísinn hefur fjarlægst.

Ratsjármynd frá í gærkvöld.
Ratsjármynd frá í gærkvöld.
Samkvæmt ratsjármynd frá ESA frá kl. 22:42 í gærkvöldi er mjög gisinn hafís tæpar 26 sjómílur NNV frá Kögri og 38 sjómílur NA frá Hornbjargi. Sjá meðfylgjandi mynd frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem Ingibjörg Jónsdóttir teiknað inn ísjaðarinn. Einhverjir jakar geta verið nær landi. Um kvöldið þann 11 janúar var ísinn næst landi 10 sjómílur Norður af Kögri. Og hefur ísinn því greinilega fjarlægst nokkuð eins og er.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
Vefumsjón