Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. ágúst 2018 
			Prenta
		
		
		
	
	
	
	
				
	
	
	Hafistilkynning frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Svohljóðandi hafístilkynning var send á Hafísdeild Veðurstofu Íslands: Kl:19:15. 26-08-2018.
Borgarísjaki nokkuð stór með tvo turna um það bil 6 KM NNV af Reykjaneshyrnu og ca 18 KM frá landi, hefur færst talsvert vestar í dag.
 
 
		 
		 
		




