Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. desember 2006
Prenta
Hálkublettir.
Það hefur aldeilis tekið upp svellin í nótt enda var rok í nótt þótt úrkoman hafi ekki verið mikil.
Aðeins eru nú hálkublettir og niður við sjóin er orðin flekkótt jörð.
Aðeins eru nú hálkublettir og niður við sjóin er orðin flekkótt jörð.