Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. júní 2018 Prenta

Halti Billi.

Leikeindur í lok sýningar.
Leikeindur í lok sýningar.
1 af 2

Leikfélag Hólmavíkur sýndi leikritið Halta Billa í félagsheimilinu Trékyllisvík í Árneshreppi í gærkvöldi. Halti Billi er eftir Martin Mc Donagh, en í leikstjórn Skúla Gautssonar. Leikritið Halti Billi gerist á Írlandi á Araneyum einmitt þegar tökulið frá Hollywood er við störf á nærliggjandi eyju. Viðburður sem þessi hefur vissulega mikil áhrif á samfélagið og margir sjá fyrir sér að nú sé tækifærið til að flýja fátækt, slúður og almenn leiðindi. Billi er þar engin undantekning en þó er hann bæði munaðarlaus og fatlaður og því ekki beint það sem Hollywood leitar að, eða hvað?

Þetta var áttunda sýning leikfélagsins, en það var frumflutt í Bragganum 2 apríl 2018. Leikritinu var mjög vel tekið af áhorfendum í Árneshreppi og voru leikendur oft klappaðir upp í lok sýningar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
Vefumsjón