Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. október 2006 Prenta

Haustball Átthagafélags Strandamanna.

Haustball Átthagafélags Strandamanna er í kvöld í Breiðfirðingabúð,húsið opnar kl 22:00.
Hin sívinsæla hljómsveit Classic,með Hauki Ingibergssyni,leika gömlu og nýju klassísku danslögin.
Nú er bara að skella sér á dansskóna og drífa sig á haustballið og skemmta sér með hressum Strandamönnum.
Þetta verður síðasta haustballið sem félagið mun halda ef ekki næg þátttaka verður.
Upp með fjörið og endurvekjum stemminguna og fjörið sem alltaf var á Strandaböllum.
Miðaverð er aðeins 1000 þúsund krónur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Húsið 29-10-08.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón