Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. október 2009
Prenta
Haustball Átthagafélagsins.
Nú er komið að hinu árlega haustballi Átthagfélags Strandamanna. Dansleikurinn verður í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14, 2.hæð laugardagskvöldið 17 október 2009.
Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi gömlu og nýju danslögin frá kl 22:00 til kl 02:00.
Miðaverðið er aðeins 1.500 kr.
Dustið nú af dansskónum.
Félagsmenn fjölmennum og tökum með okkur gesti.