Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. október 2009 Prenta

Haustball Átthagafélagsins.

Dansinn mun duna í Breiðfirðingabúð á laugardagskvöldið.
Dansinn mun duna í Breiðfirðingabúð á laugardagskvöldið.
1 af 2
Nú er komið að hinu árlega haustballi Átthagfélags Strandamanna. Dansleikurinn  verður í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14, 2.hæð laugardagskvöldið 17 október 2009.

Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi gömlu og nýju danslögin frá kl 22:00 til kl 02:00.

Miðaverðið er aðeins 1.500 kr.

Dustið nú af dansskónum.

Félagsmenn fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
Vefumsjón