Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. október 2017 Prenta

Haustmyndir.

Trékyllisvík.
Trékyllisvík.
1 af 9

Nú er haustið komið fyrir nokkru milt og gott sem af er hið minnsta. Haustlitirnir eru oft fallegir og gott og vinsælt myndefni. Myndatökumaður Litla-Hjalla gaf sér tíma nú eftir hádegið til að fanga eitthvað á mynd með mismunandi árangri, en birtuskilyrði geta verið misjöfn þótt bjartur dagur sé. Myndatökumaður lætur þessar níu myndir flakka með, sem voru teknar frá Trékyllisvík og til Gjögurs.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
Vefumsjón