Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. nóvember 2019 Prenta

Heflað í nóvember.

Heflað var í gær í Árneshreppi.
Heflað var í gær í Árneshreppi.

Það hefur aldrei sést fyrr hér í Árneshreppi að sé heflað hér í þessum mánuði auðir vegir, en heflað var í gær. Vaninn er að sé verið að hreinsa snjó á þessum árstíma. Þetta var svona blettaheflun, heflaðir verstu staðirnir hér innanansveitar í Árneshreppi. Myndatökumaður vefsis var á ferð í póstferð og mætti heflinum nokkrum sinnum, en var aðeins með farsímann á sér og tók tvær myndir sem urðu ónýtar. Það á sennilega sama við um hefilstjórann og póstinn að báðir voru mest að hugsa um sína vinnu.

Enn hvað um það, að ekki veitti af að hefla þetta versta nú áður en frís, ekki hefði verið heflað í morgun og í dag því frost er komið í jörð. Þetta var gott framtak hjá Vegagerðinni á Hólmavík. Þetta endist meðan það endist. Fréttamaður biður afsökunar að þurfa að nota gamla mynd úr safni síðan 2009. Nú eru stærri heflar á ferð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Pétur og Össur.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
Vefumsjón