Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. júní 2012 Prenta

Heilsárssamgöngur í Árneshrepp.

Frá vegagerð í Árneshreppi.
Frá vegagerð í Árneshreppi.

Á stjórnarfundi 30. maí síðastliðinn hjá Fjórðungssambandi Vestfirðinga ákvað stjórn FV að styðja efni þingsályktunar um heilsársveg í Árneshrepp.  Staða samgöngumála í Árneshreppi hefur verið til umfjöllunar um árabil án afgerandi niðurstöðu og kröfur nútímasamfélags gera það að verkum að núverandi lausnir með lágmarks áætlunarflugi og árstíðabundinni opnun vegarins gengur freklega gegn jafnræði íbúa sveitarfélagsins gagnvart öðrum landsmönnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón