Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. desember 2004 Prenta

Heimasíðan ársgömul í dag.

Þá er Heimasíðan mín ársgömul í dag hún var formlega opnuð þann 1 desember 2003.Heimsóknir á síðuna eru orðnar 16480 það er miklu meiri fjöldi enn ég átti von á.Ég veit að margir fara inn á síðuna og gá hvort sé eitthvað nýtt þar og fara síðan inn á í tenglum á aðrar síður svo sem Sparisjóðina Bæjarins Besta Morgunblaðið og Veðurstofuna og svo framveigis enn þetta er allmikilar heimsóknir yfir sextánþúsund manns,takk fyrir góðir lesendur og ég vona þið hafið eitthvað gaman að fygjast með áfram þótt ekki sé alltaf mikið til að seygja frá.
Nýtt útlit síðunnar í dag af tiefni dagssins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Adolfshús-05-07-2004.
Vefumsjón