Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. október 2004
Prenta
Heimaslátrun.
Heimaslátrun hefur staðið yfir að undanförnu hjá bændum.Hér í Litlu-Ávík var slátrað rollum í dag og það restin hér sem fer í heimaneyslu búið var áður að slátra lömbum.Kjötið er saltað og fryst og sett í reyk,eftir er að setja í bjúgu sem fara í reyk,einnig eru hausar sviðnir og hreinsaðir það er talsverð vinna að saga niður og ganga frá öllu í frystir enda er þetta matarforði fram á næsta haust.