Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. október 2004 Prenta

Heimaslátrun.

Heimaslátrun hefur staðið yfir að undanförnu hjá bændum.Hér í Litlu-Ávík var slátrað rollum í dag og það restin hér sem fer í heimaneyslu búið var áður að slátra lömbum.Kjötið er saltað og fryst og sett í reyk,eftir er að setja í bjúgu sem fara í reyk,einnig eru hausar sviðnir og hreinsaðir það er talsverð vinna að saga niður og ganga frá öllu í frystir enda er þetta matarforði fram á næsta haust.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • Og Hilmar á fullu,,,
Vefumsjón