Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. ágúst 2005 Prenta

Heyskap lauk loks í Árnenshreppi.

Rúllur teknar af túnum.
Rúllur teknar af túnum.
Eftir erfitt heyskapar sumar var loks lokið heyskap hér í sveyt,þegar bændur sem slógu há(seinnislátt) og hirt var í dag í rúlur.
Bændur hófu slátt rétt um miðjan júlí og gekk sæmilega fram að verslunarmannahelgi en eftir það var vikustopp vegna úrkomu og vætutíðar og svo var sem eftir var heyskapartíðar.
Bændur slógu ef einn dagur kom þurr enn urðu oftast að rúlla í súld,síðan vildu tæki bila mikið út af of miklu álægi á þaug vegna bleytu og of mikils álags.
Enn heyskap lauk í dag þegar síðasta háin var sleygin á Melum og í Litlu-Ávík hægt var að rúlla síðustu háarrúllurnar í sæmilega þurru veðri um myðjan dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Kort Árneshreppur.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón