Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. júlí 2008 Prenta

Heyskapur hafin.

Heyskapur á Melum 08-07-2008.
Heyskapur á Melum 08-07-2008.

Heyskapur.

Sláttur er nú hafin hér í Árneshreppi,Björn bóndi á Melum reið á vaðið og sló nú fyrir síðustu helgi nokkra hektara,reyndar var Gunnar Dalkvist í Bæ búin að slá Skólatúnið fyrir löngu síðan,en þar er tjaldstæði og útiaðstaða fyrir ferðafólk.

Það rigndi um helgina og síðan þokuloft eða smá súld og svalt í veðri og lítill þurkur en Björn gat rúllað og pakkað á mánudagin.

Bændur er nú að byrja hver af öðrum að heya og er það um svipað leyti og í fyrra svona yfirleitt,sprettan er yfirleitt sæmileg.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
Vefumsjón