Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. ágúst 2005
Prenta
Heyskapur hefur gengið ílla í sumar.
Um og eftir verslunarhelgi hefur verið bleytutíð súld og þokuruddi þannig að varla þornar á jörð og líka hægviðri þannig að eingin þurkur hefur verið enn bændur þurfa einn góðan þurkdag helst áður enn rúllað er.Þann 5 ágúst fóru bændur að slá aftur og rökuðu saman í múga og sett í rúllur núna undanfarna daga þótt súld sé.
Einn bóndi slær á tveim eyðibýlum til að fá nógan heyskap fyrir sitt fé enn hann átti eingar fyrningar í vor það er Gunnar bóndi í Bæ í Trékyllisvík.
Nokkrir bændur eru alveg búnir og eða eru að klára heyskap.Yfirleitt eru bændur óánnægðir beð heyfeng.
Einn bóndi slær á tveim eyðibýlum til að fá nógan heyskap fyrir sitt fé enn hann átti eingar fyrningar í vor það er Gunnar bóndi í Bæ í Trékyllisvík.
Nokkrir bændur eru alveg búnir og eða eru að klára heyskap.Yfirleitt eru bændur óánnægðir beð heyfeng.