Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. júní 2005
Prenta
Hiti fór yfir 14 stig.
Hiti fór í dag í 14,4 stig á veðurstöðinni í Litlu-Ávík,enn fór niðrí 3,5 stig síðustu nótt.
Það er þó loksins hlýnandi og jörð að taka við sér með gróður og sprettu á túnum,enn nú þyrfti góðar hitaskúrir eða rigningu því jörð er mjög þurr ennþá þrátt fyrir súldina í kuldanum undanfarið enn það var lítið magn.
Það er þó loksins hlýnandi og jörð að taka við sér með gróður og sprettu á túnum,enn nú þyrfti góðar hitaskúrir eða rigningu því jörð er mjög þurr ennþá þrátt fyrir súldina í kuldanum undanfarið enn það var lítið magn.