Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. september 2011 Prenta

Hlutafjárkaup í Vesturferðum framlengd.

Vesturferðir eru til húsa í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.Mynd BB.is
Vesturferðir eru til húsa í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.Mynd BB.is
Ákveðið hefur verið að framlengja sölu á hlutabréfum í ferðaskrifstofunni Vesturferðir til miðnættis aðfarnótt n.k. föstudags, þann 30. september vegna ítrekaðra óska. Ferðamálasamtök Vestfjarða (FMSV) hafa fengið óskir í þá veru þar sem sum fyrirtæki hafa ekki náð að halda stjórnarfundi um kaup á hlut. Við þessum óskum verður að sjálfsögðu orðið enda markmiðið að sem flestir ferðaþjónustuaðilar taki þátt. Nú þegar hafa margir aðilar gengið frá kaupum á hlut og tilefni til bjartsýni um framhaldið.Nánar hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
Vefumsjón