Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. mars 2022 Prenta

Hornbjargsviti komin út. Uppfært 09-03.

Hornbjargsviti. Mynd aðsend.
Hornbjargsviti. Mynd aðsend.

Veðurstofa Íslands er hætt að birta veðurupplýsingar frá sjálfvirkri stöð þeirra á Horni. Stöðin er búin að sýna vitlausan vindhraða í á þriðju viku. Árni Sigurðsson veðurfræðingur og mælasérfræðingur og eftirlitsmaður með mælum, segist ekki vita hvenær þetta kemst í lag aftur. Margir sjómenn voru búnir að kvarta við Veðurstofu og einnig við veðurathugunina í Litlu-Ávík. Þeir vissu sem var að Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður þar fylgist alltaf vel með. Stöðin á Horni kom síðast með skeyti klukkan 13:00 í dag. Slóð á Hornbjargsvita er hér.

Uppfært 9 mars. Farið að láta Hornbjargsvita sína aftur í dag 9 mars. klukkan ellefu í morgun. Sama ruglið með vindhraðann.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
Vefumsjón