Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. janúar 2010
Prenta
Hótel Djúpavík 25 ára.
Það hefur verið mikil þróun og uppbygging í ferðaþjónustu á Ströndum síðustu árin. Langt er þó síðan þjónusta við ferðafólk fór að skipta verulegu máli í atvinnulífi Strandamanna, en meðal þeirra sem hafa staðið vaktina hvað lengst eru hjónin Eva Sigurbjörnsdóttir og Ásbjörn Þorgilsson sem reka Hótel Djúpavík. Hótelið á 25 ára afmæli í ár og verður mikið um að vera af því tilefni í sumar. Vefurinn strandir.is tók nýverið viðtal við Evu Sigurbjörnsdóttir, hótelstýru á Hótel Djúpavík, sem var bjartsýn á framtíð ferðaþjónustunnar.
Viðtal vefsíðunnar Stranda má sjá hér í heild sinni.
Viðtal vefsíðunnar Stranda má sjá hér í heild sinni.