Fleiri fréttir

| föstudagurinn 20. júní 2008 Prenta

Hraðskák og söngur í Kaffi Norðurfirði

Páll Gunnarsson
Páll Gunnarsson

Gamlir Fóstbræður munu taka lagið í Kaffi Norðurfirði á sunnudaginn klukkan 14, og slá þannig botninn í Skákhátíð Árneshrepps. Kórinn er, einsog nafnið gefur til kynna, skipaður gömlum kempum úr Fóstbræðrum, og verður á ferð um Strandir um helgina.

Hraðskákmótið í Kaffi Norðurfirði hefst klukkan 12 á sunnudaginn og er öllum opið.

En fyrst á dagskránni er Minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík, sem hefst klukkan 20 í kvöld. Fyrstu gestirnir komu í gær og er búið að breyta gömlu mjölgeymslunni í síldarverksmiðjunni í glæsilegan skáksal.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Spýtan og súlan eftir.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón