Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005
Prenta
Hrognaverkun á Norðurfirði.
Hrognaverkun Gunnsteins Gíslasonar tekur á móti grásleppuhrognum af þessum þrem bátum sem gera út frá Norðurfirði.Kona Gunnsteins Margrét Jónsdóttir er með Gunnsteini við hrognaverkunina.
Nú er búið að salta í um 50 tunnur og eru yfir 40 tunnur af einum bát.
Nú er búið að salta í um 50 tunnur og eru yfir 40 tunnur af einum bát.