Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. janúar 2020 Prenta

Hvassviðri- Stormur.

Mjög dimm él eru.
Mjög dimm él eru.

Það hefur verið suðvestan hvassviðri og eða stormur í dag eins og svo oft nú undanfarið í þessum janúarmánuði. Mjög dimm él hafa verið og eru og nú sérstaklega seinnipartinn í dag. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er vindur oftast yfir 20 m/s en í kviðum hefur vindur farið í 34 m/s sem er yfir 12 vindstigum gömlum, og hefur það oft skeð í þessum suðvestan veðrum undanfarið. Frostið er nú um tvö stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Söngur.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
Vefumsjón