Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. janúar 2020 Prenta

Hvassviðri- Stormur.

Mjög dimm él eru.
Mjög dimm él eru.

Það hefur verið suðvestan hvassviðri og eða stormur í dag eins og svo oft nú undanfarið í þessum janúarmánuði. Mjög dimm él hafa verið og eru og nú sérstaklega seinnipartinn í dag. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er vindur oftast yfir 20 m/s en í kviðum hefur vindur farið í 34 m/s sem er yfir 12 vindstigum gömlum, og hefur það oft skeð í þessum suðvestan veðrum undanfarið. Frostið er nú um tvö stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón