Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. mars 2006
Prenta
Hvassviðri og Snjókoma á Ströndum.
Nú kl 2100 var Norðan hvassviðri 20 til 21 m/s og snjókoma með litlu sem engu skyggni frostið er -3,7 stig.Mikill sjór er orðin.
Það byrjaði að frysta þann 19 með Norðaustan kalda og éljum mesta frost var síðastliðna nótt 8 stig.Það dróg mikið úr frosti í dag.
Það byrjaði að frysta þann 19 með Norðaustan kalda og éljum mesta frost var síðastliðna nótt 8 stig.Það dróg mikið úr frosti í dag.