Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 23. desember 2009 Prenta

Hvít Jól verða í Árneshreppi.

Frá Litlu-Ávík.Myndasafn.
Frá Litlu-Ávík.Myndasafn.
Nú lítur út fyrir að fátt geti komið í veg fyrir að verði hvít jól í Árneshreppi,og sjálfsagt víðar á Vestfjörðum.

Það byrjaði éljagangur um kvöldið tuttugasta og fyrsta og í allan gærdag og jörð orðin flekkótt í gær,nú í morgun var jörð orðin alhvít.

Veðurstofa Íslands spáir á aðfangadag jóla NA 13 til 18 m/s með snjókomu NV-lands,og á jóladag éljum eða snjókomu.

Þegar jörð er alhvít á jóladagsmorgni eru talin hvít jól.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
Vefumsjón