Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. desember 2004 Prenta

Hvít jól í Árneshreppi.

Norðurfjörður-Krossnes Drangajökull í baksýn.
Norðurfjörður-Krossnes Drangajökull í baksýn.
Það verða að teljast hvít jól hér og allstaðar á Sröndum og sennilega víðast hvar á landinu,enn ekki er hann mikill enn nú er vitlaust veður og bætir í og skefur í skafla.Ég tók mynd í gær í góða veðrinu í hádeginu héðan frá Litlu-Ávík og yfir til Norðufjarðar og Krossness Drangajökull í baksýn ef sést.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
Vefumsjón