Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. desember 2004
Prenta
Hvít jól í Árneshreppi.
Það verða að teljast hvít jól hér og allstaðar á Sröndum og sennilega víðast hvar á landinu,enn ekki er hann mikill enn nú er vitlaust veður og bætir í og skefur í skafla.Ég tók mynd í gær í góða veðrinu í hádeginu héðan frá Litlu-Ávík og yfir til Norðufjarðar og Krossness Drangajökull í baksýn ef sést.