Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. janúar 2013 Prenta

Hvítt og Svart.

Séð uppí hlíðina ofan við Bassastaði.Mikill snjór.
Séð uppí hlíðina ofan við Bassastaði.Mikill snjór.
1 af 4
Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum við Steingrímsfjörð sendi vefnum myndir teknar á hlaðinu á Bassastöðum svona til að sýna tvær hliðar á Steingrímsfirðinum  þá hvítu og þá "dökku". Það er mikill munur á snjóalögum sunnan og norðanverðum Steingrímsfirði,allt í kafi í snjó norðanmegin fjarðarins. Tvær myndanna eru teknar upp í hlíðina ofan við Bassastaði svo er ein mynd tekin út fjörðinn þar sem grillir í snjólitla Tungusveitina og ein yfir í Borgirnar og Fellin á Ósi. Það eru mikil svell á túnum hér norðan fjarðar og hættan eykst með hverjum degi á kali,"segir Brandur á Bassastöðum"

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
Vefumsjón