Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. maí 2008 Prenta

Hvolpurinn Snati í Litlu-Ávík.

Hvolpurinn Snati í ökumanssæti traktors.
Hvolpurinn Snati í ökumanssæti traktors.
1 af 2

Hvolpurinn Snati.

Nýr hvolpur er komin í Litlu-Ávík hann var fengin frá Bassastöðum við Steingrímsfjörð sjötta maí þá mánaðargamall og hefur fengið nafnið Snati,og hafa hundar hlotið það nafn áður í Litlu-Ávík.

Hann er af fjárhundakini og á að verða einn slíkur en hvort það tekst að þjálfa hann til að smala er önnur saga sem eftir er að koma í ljós.

Nú eins og stendur er Snati mjög hræddur við rollur,því ein kom og stangaði hann allmikið svo Snati fór ýlfrandi heim.

Gamli hundurinn Sámur er orðin gamall og lasburða,þannig að það varð að endurnýja hund.

Hvolpurunn Snati stillti sér upp í ökumannsæti dráttarvélar,ökuréttindalaus og náðist þá ágætismynd af honum.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
Vefumsjón