Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. september 2017 Prenta

Í dag lokar útibúið.

Kaupfélagshúsið á Norðurfirði.
Kaupfélagshúsið á Norðurfirði.
1 af 2

Nú í dag föstudaginn 29 september lokar Kaupfélag Steingrímsfjarðar útibúi sínu á Norðurfirði, og er þetta síðasti dagur sem hægt er að versla þar. Lilja Björk Benediktsdóttir sem hefur verið verslunarstjóri frá fyrsta júní lætur þá af störfum. Hún hefur staðið í ströngu undanfarið að fara yfir allan lager og skrá allt og hafa útsölur á ýmsum vörum. Að sögn kaupfélagsstjóra er ekki grundvöllur fyrir að reka þetta útibú áfram.

Ekki er vitað hvað tekur við en Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps segir að tveir aðilar séu heitir með að taka við rekstrinum í einhverri mynd. En hvort verður úr því veit engin enn. Nú verður fólk að keyra til Hólmavíkur í aðalverslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar þar. En það er um hundrað kílómetra leið önnur leiðin eða alls um 200 KM.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
Vefumsjón