Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. desember 2010 Prenta

Íbúafjöldi á Ströndum 1.desember 2010.

Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.
Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.
Nú liggja fyrir tölur frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum hinn 1. desember 2010. Þá voru íbúar með lögheimili á Íslandi 318.236. Ári áður var íbúafjöldinn 317.593 og fjölgaði því milli ára um 643 íbúa eða 0,2%.

Í Árneshreppi er íbúafjöldi 52 og skiptist þannig á milli kynja,karlar 28 og konur 24.Í Kaldrananeshreppi eru íbúar 106,og eru konur 56 og karlar 50.Í Strandabyggð eru íbúar alls 501,og skiptist þannig konur eru 224 og karlar eru 277.Í Bæjarhreppi eru alls 100,konur eru 50 og karlar eru 50,það er því jöfn skipting milli kynja í Bæjarhreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
Vefumsjón