Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. nóvember 2017 Prenta

Íbúafundur.

Skjaldarmerki Árneshrepps.
Skjaldarmerki Árneshrepps.

Íbúafundur verður í Félagsheimilinu í Árneshreppi, Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 14:00 – 16:30.

Árneshreppur sótti um og hefur verið tekinn inn í verkefnið Brothættar byggðir. Verkefnisstjórn boðar til íbúafundar. Í henni sitja fulltrúar frá Árneshreppi, Byggðastofnun og Fjórðungssambandi Vestfirðinga auk fulltrúa íbúa.

Áríðandi að sem flestir íbúa Árneshrepps mæti og taki virkan þátt í fundinum. Fundarmenn eru beðnir að velta fyrir sér hvert gæti verið gott heiti á verkefninu.

Rætt verður um leiðir til að styrkja byggð í sveitarfélaginu.

Markmið lögð fram til umræðu.

Kaffiveitingar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Kort Árneshreppur.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
Vefumsjón