Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. apríl 2012 Prenta

Ingibjörg hættir.

Ingibjörg Valgeirsdóttir.
Ingibjörg Valgeirsdóttir.

Ég hef tekið þá afar erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu sem sveitarstjóri Strandabyggðar frá og með 1. september 2012 vegna fjölskylduástæðna;segir Ingibjörg Valgeirsdóttir á vefsíðu sveitarfélags Strandabyggðar þann 19. Apríl. Ingibjörg hefur verið sveitarstjóri Strandabyggðar frá því eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar 2010,og var þá valin úr fjölda umsækjanda þegar auglýst var eftir sveitarstjóra. Það eru spennandi tímar framundan í okkar öfluga samfélagi - eins og alltaf! Segir Ingibjörg á vef Strandabyggðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« September »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Náð í einn flotann.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
Vefumsjón